|
|
Afgreiđslutími
Mánudagar til miđvikudagar
kl. 14:00 - 18:00.
Erum einnig til ţjónustu reiđubúin ađra virka daga á ţessum tíma, á kvöldin og um helgar, eftir samkomulagi.
Hafđu samband í síma 892 3567.
|
Ţjónusta
Viđgerđaţjónustan sinnir viđhaldi og viđgerđum á öllum tegundum heimilissaumavéla. Lesa meira ...
|
Yfirflytjari
Viđ eigum yfirflytjara á flestar gerđir Toyota saumavéla. Auđvelt ađ setja á vélina og taka af aftur. Skođa aukahlutalista
|
|
|
 |
 |
Varahlutir |
 |
 |
Hér eru nokkur dćmi um aukahluti.
|
 |
Aukahlutir |
 |
 |
Saumaborđ
Borđ til ađ stćkka vinnuflötinn kringum nálina. Hentar vel í bútasauminn og vinnu međ stór stykki. Passar á flestar nýrri Toyota saumavélar.
|
 |
Yfirflytjari
Passar á flestar gerđir Toyota saumavéla. Auđvelt er ađ setja hann á vélarnar og taka af aftur.
|
 |
Blindfaldfótur
Passar á allar Toyota og Eva Royal saumavélar og fjöldan allan af öđrum tegundum. Stillanlegur fyrir misbreiđan fald.
|
 |
Fellingafótur
Passar á flestar saumavélar. 6 mismunandi stillingar, allt frá grófum fellingum niđur í fína rykkingu.
|
 |
Rennilásafótur
Passar á flestar saumavélar. Smellufótur međ festingu fyrir hćgri og vinstri saum.
|
 |
Stoppfótur
Passar á flestar saumavélar. Hentar vel viđ ađ stoppa í fríhendis og viđ ađ sauma út myndir og mynstur.
|
 |
Faldafeykir
Feykir burt vandamálinu viđ ađ sauma yfir ţykkildi viđ földun og fleiri ađstćđur. Sjón er sögu ríkari.
|
 |
Skrúfjárnasett
Lítiđ og stórt skrúfjárn í setti. Hentar flestum gerđum saumavéla.
|
 |
Olíutúpa (10 ml)
Lítil og nett túpa sem kemst víđast ađ til ađ smyrja slitfleti.
|
 |
Hesputré
|
|
 |
|
 |
|
|
|
|
|
|